Sr. Jónína í hlaðvarpsþætti Hafnfirðing

Sr. Jónína er nýjasti viðmælandi hlaðvarps Hafnfirðings.

Hún ræðir m.a. fjölbreytt kirkjustarf, verkefni presta á þessum árstíma, þakklæti og mátt bænarinnar og boðskap jólanna. 💒

Hlekkur til að hlusta á viðtalið er hér:

Árstími samkenndar, sorgar og þakklætis

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top