Skráning í fermingar 2023

Í fermingarfræðslu Hafnarfjarðarkirkju eru reyndir og góðir leiðbeinendur 🤗
Við leggjum áherslu á að það sé gaman, að krakkarnir fái að njóta sín og að fræðslan sé fjölbreytt og áhugaverð.
Fermingarfræðslan hefst með námskeiði í lok ágúst. Yfir veturinn hittumst við u.þ.b. mánaðarlega í fræðslu, leikjum og viðburðum og að sjálfsögðu förum við í skemmtilega ferð í Vatnaskóg.
Kynningarfundur fer fram 7. júní kl.19.30 í Hafnarfjarðarkirkju – verið öll velkomin!
Fermingardagar sem í boði eru í Hafnarfjarðarkirkju vorið 2023:
Pálmasunnudagur 2. apríl kl. 10.30
Pálmasunnudagur 2. apríl kl. 13.30
Sunnudagurinn 16. apríl kl. 10.30
Sunnudagurinn 16. apríl kl. 13.30
Sunnudagurinn 23. apríl kl. 10.30
Sunnudagurinn 23. apríl kl. 13.30
Sjómannadagurinn 4. júní kl. 13.30
Scroll to Top