Safnaðarstarf fellur niður frá 16.mars

Safnaðarstarf og helgihald í Hafnarfjarðarkirkju fellur niður frá og með 16. mars þar til annað verður ákveðið.

Þeim sem þurfa að ná í presta, kirkjuhaldara eða annað starfsfólk Hafnarfjarðarkirkju er bent á að hringja í viðkomandi eða senda tölvupóst, þar sem viðvera presta og starfsfólks verður með öðrum hætti frá og með 16. mars en verið hefur.

Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, s 8985531 / netfang: jon.th (at) kirkjan.is
Þórhildur Ólafs, prófastur, s 6948655 / netfang: thorhildurolafs (at) gmail.com
Ottó R Jónsson, kirkjuhaldari, s 8989540 / netfang: otto (at) hafnarfjardarkirkja.is
Guðmundur Sigurðsson, organisti, s 8995253 / netfang: gudmundur.sig (at) gmail.com
Helga Loftsdóttir, barna- og unglingakórstjóri, s 6959584 / netfang: helga.loftsdottir (at) gmail.com
Bylgja Dís Gunnarsdóttir, æskulýðsfulltrúi, s 6617719 / netfang: bylgja (at) hafnarfjardarkirkja.is.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top