Roðagyllum heiminn

Roðagyllum heiminn
 
Hafnarfjarðarkirkja sýnir átaki Soroptimista samstöðu með því að lýsa kirkjuna upp með appelsínugulum lit. Átakið er gegn ofbeldi í garð kvenna og stúlkna.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top