Messur 18. september

Uppskerumessa kl. 11.

Sr. jónína Ólafsdóttir þjónar.

Organisti er Guðmundur Sigurðsson.

Félagar úr Barbörukórnum syngja.

Kvennfélagskonur selja grænmeti til styrktar líknarsjóði að messu lokinni.

 

Messa í Krýsuvíkurkirkju kl. 14.

Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar.

Organisti er Guðmundur Sigurðsson.

Altaristaflan tekin niður fyrir veturinn. Kaffi eftir messu í Sveinssafni.

Verið öll hjartanlega velkomin!

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top