Messa með altarisgöngu

Sunnudaginn 16. október kl. 11 verður messa að vanda og sunnudagaskóli á sama tíma.
Sr. Sighvatur Karlsson messar. Guðmundur Sigurðsson er organisti og Barbörukórinn syngur. Rósa Hrönn Árnadóttir sér um sunnudagaskólann ásamt fleirum.

Scroll to Top