Leikjafjör í TTT

TTT er starf fyrir 10 – 12 ára krakka (5. – 7. bekk)

á fimmtudögum kl. 15.45 – 17.00

í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju.

Fjölbreytt dagskrá og góður félagsskapur.

Leikir – Föndur – Bíó – Brjóstsykursgerð – Ofl.

Fimmtudaginn 10. september verður Leikjafjör!

Umsjón: Bylgja Dís Gunnarsdóttir, fræðslu- og æskulýðsfulltrúi Hafnarfjarðarkirkju ásamt fleirum. Ekkert gjald en skráning og nánari upplýsingar fást með því að senda póst á: bylgja@hafnarfjardarkirkja.is.

Á hverjum fundi er stutt helgistund. Fræðslan í haust tengist tilfinningalæsi og því að setja sig í spor annara.

 

Forráðamenn geta fylgst með:

Á facebooksíðu Hafnarfjarðarkirkju eða í  gegnum hóp á facebook sem heitir: TTT Hafnarfjarðarkirkja.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top