Hátíðarguðsþjónusta útvarpað frá Hafnarfjarðarkirkju

Hátíðarguðsþjónustu verður útvarpað frá Hafnarfjarðarkirkju á Hvítasunnudag kl. 11.

Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar fyrir altari.

Sr. Aldís Rut Gísladóttir prédikar.

Barbörukórinn syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista.

Meðhjálpari og lesari er Einar Örn Björgvinsson.

Scroll to Top