Gleðilegt ár. Starf með börnum og unglingum hefst 5. janúar.

Nýjar sóttvarnarreglur um skólastasrf og annað starf með börnum og unglingum tóku gildi 1. janúar 2021. Þær gera okkur kleift að kalla saman stærri hópa en fyrir áramót.

Kórastarf, fermingarstarf og TTT hefst 5. janúar. Nýjar almennar sóttvarnarreglur taka gildi 12. janúar og þá kemur í ljós hvort að hgæt verði að hefja helgihald að nýju. Við fylgjum í hvívetna öllum reglum um sóttvarnir til að standa vörð um þann góða árangur sem náðst hefurí baráttunni við Covid faraldurinn.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top