Hittumst við Hafnarfjarðarkirkju, klædd eftir veðri.
Egill Friðleifsson leiðir létta göngu um Hafnarfjörð.
Sr. Jónína Ólafsdóttir leiðir helgistund.
Guðmundur Sigurðsson sér um tónlistina.
Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.