Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11

Verið hjartanlega velkomin í fjölskylduguðþjónustu í Hafnarfjarðarkirkju 14. nóvember kl. 11 😁🤗

Starfsfólk kirkjunnar er spennt að taka á móti fólki á öllum aldri og eiga saman fjöruga og góða stund. 

Okkar frábæri Unglingakór mun syngja undir stjórn Helgu Loftsdóttur. 

Rósa Hrönn Árnadóttir úr sunnudagaskólanum segir sögu og Rebbi og félagar mæta að vanda.

Sr. Jónína Ólafsdóttir og sr. Sighvatur Karlsson leiða stundina og Guðmundur Sigurðsson leikur á orgel.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top