Fermingarbörnin munu ganga í hús á næstu dögum að safna fyrir margþættu vatnsverkefni í Eþíópíu á vegum Hjálparstofnun kirkjunnar.
Hér er heimildarmynd um Hjálparstofnun kirkjunnar:
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/hjalp-til-sjalfshjalpar/31139/98urph