Fermingarbörn safna fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar

Fermingarbörnin munu ganga í hús á næstu dögum að safna fyrir margþættu vatnsverkefni í Eþíópíu á vegum Hjálparstofnun kirkjunnar.

Hér er heimildarmynd um Hjálparstofnun kirkjunnar:

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/hjalp-til-sjalfshjalpar/31139/98urph

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top