Messa og listasýning

Á annan í aðventu, 4. desember kl. 11, bjóðum við upp á hefðbundna messu, kveikt verður á öðru aðventukertinu og skátar bera inn friðarljósið frá Betlehem.  Á eftir messunni gefst gestum kostur á að skoða listasýningu 10-12 ára barna sem hafa hittst í safnaðarheimilinu undanfarnar vikur í Listafjöri. 

Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar og Kári Þormar sér um tónlistina ásamt Barbörukórnum. Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu sama tíma.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top