Ekkert opið helgihald um áramót

Biskup Íslands hefur tekið ákvörðun um að ekkert opið helgihald verði í kirkjum landsins um áramótin og þar til nýjar sóttvarnarreglur taka gildi 12. janúar, vegna útbreiðslu faraldursins. Engar messur verða því i Hafnarfjarðarkirkju a.m.k þar til nýjar sóttvarnarreglur taka gildi, þann 12. janúar 2022.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top