Barnakóramót Hafnarfjarðar 2022

Barnakóramót Hafnarfjarðar 2022

26. mars í Víðistaðakirkju.

Tónleikar yngri kóra kl.12.30-13.30:

Barnakór Ástjarnarkirkju – stjórnandi Davíð Sigurgeirsson.

Barnakór Hafnarfjarðarkirkju – stjórnandi Brynhildur Auðbjargardóttir.

Barnakór Víðistaðakirkju – stjórnandi Sveinn Arnar Sæmundsson.

Litli kór Öldutúnsskóla – stjórnandi Brynhildur Auðbjargardóttir.

Tónleikar eldri kóra kl. 16.30-17.30

Kór Öldutúnsskóla – stjórnandi Brynhildur Auðbjargardóttir.

Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju – Helga Loftsdóttir.

Sérstakur píanóleikari: Erla Rut Káradóttir.

Umsjónarmenn mótsins: Helga Loftsdóttir og Brynhildur Auðbjargardóttir.

Skrifstofa mennta- og lýðheilsusviðs Hafnarfjarðar.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top