Allra heilagra messa

Þriðjudagskvöldið, 1. nóvember kl. 20.
Tendrum ljós í minningu látinna ástvina.
Sr. Jónína og sr. Sighvatur þjóna. Kári Þormar og Barbörukórinn flytja ljúfa tóna.
Verið hjartanlega velkomin!

Scroll to Top