Áfallið við að greinast með krabbamein

Fyrsti fyrirlesturinn í röðinni um áföll og sorg verður þriðjudaginn 11. október kl. 19:30 í Hafnarfjarðarkirkju. Ásgeir R. Helgason Ph.D – Sérfræðingur hjá Krabbameinsfélagi Íslands fjallar um áfallið sem fylgir því að greinast með krabbamein. Verið öll hjartanlega velkomin.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top