Æfingar hefjast hjá Barna- og unglingakór 4.maí

Starfsemi Barna- og unglingakórs hefst að nýju 4. maí

Það verður gaman að fá aftur líf í kirkjuna okkar þegar Barna- og unglingakórsæfingar hefjast aftur mánudaginn 4. maí á sömu æfingatímum og áður.

 

 

Scroll to Top