Æfingar Barna- og unglingakórs hefjast aftur eftir sumarfrí

 

Verið velkomin á kóræfingar Barna-og unglingakórsins!

Æfingar unglingakórs fyrir ungmenni í 6.-10. bekk hefjast fimmtudaginn 27. sept kl. 17:30-18:45.

Æfingar barnakórs fyrir börn frá 1.-5. bekk hefjast mánudaginn 31. ágúst kl. 17:00-17:50.

Kórinn tekur þátt í ýmsum skemmtilegum verkefnum innan sem utan kirkjunnar.

Frekari upplýsingar er að finna hér á heimasíðunni undir safnaðarstarf/Barna- og unglingakór

Kórstjóri er Helga Loftsdóttir 

 

 

 

 

 

Scroll to Top