Fréttasafn

Fréttir eldri en 2022

Verkalýðsmessa og sunnudagaskóli

Verkalýðsmessa kl.11.
Sr. Sighvatur Karlsson þjónar. Guðmundur Sigurðsson sér um tónlistina ásamt félögum úr Barbörukórnum.
Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Verið velkomin!

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Páskahelgihald

Skírdagur – Fermingarmessa kl.11
Föstudagurinn langi – Kyrrðarstund við krossinn. Passíusálmar lesnir og sungnir kl.11
Páskadagur – Hátíðarmessa kl.8. Morgunverður á eftir.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Ertu með góðar hugmyndir?

Mikilvægt er að kirkja sé í góðum takti við hjartslátt og þarfir samfélagsins á hverjum tíma og geti þannig miðað safnaðarstarfið – áherslur og leiðir – við óskir þeirra sem búa í bæjarfélaginu.

Hafnarfjarðarkirkja leitar því eftir hugmyndum þínum og þeirra sem tilheyra sókn Hafnarfjarðarkirkju um áherslur í safnaðarstarfi sem styrkt geta tengsl og stöðu kirkjunnar í hafnfirsku samfélagi.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Fermingarmessa

Fyrstu fermingarbörn þessa vors í Hafnarfjarðarkirkju munu fermast í messu kl.11 þann 3. apríl.
Hátíðar- og gleðistund!
Verið öll velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Hádegisstundir og Kvöldkirkja

Þar sem fermingarathafnir eru framundarn í Hafnarfjarðarkirkju verður Kyrrð og fyrirbæn í hádeginu á þriðjudögum og Kvöldkirkjan á miðvikudögum ekki á dagskrá fyrr en næsta haust.
Takk innilega fyrir samveruna og góðar stundir í vetur.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Friðarmessa

Friðarmessa 27. mars kl.11.
Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar.
Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstofnun kirkjunnar talar.
Guðmundur Sigurðsson organisti og félagar úr Barbörukórnum flytja fallega tónlist m.a. frá Úkraínu.
Fermingarbörn baka og selja vöfflur til styrktar flóttamönnum frá Úkraínu.
Verið velkomin!

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Barnakóramót Hafnarfjarðar 2022

Laugardaginn 26. mars fer fram Barnakóramót Hafnarfjarðar.

Umsjónarmenn mótsins eru Helga Loftsdóttir og Brynhildur Auðbjargardóttir kórstjórar í Hafnarfjarðarkirkju.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Guðsþjónusta 20. mars og aðalfundur

Guðsþjónusta 20. mars kl.11
Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar. Guðmundur Sigurðsson organisti og félagar úr Barbörukórnum sjá um tónlistina.

Aðalfundur Hafnarfjarðarsóknar að guðsþjónustu lokinni.

Sunnudagaskóli á sama tíma.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarsóknar

Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Hafnarfjarðarsókn
sunnudaginn 20. mars 2022 eftir messu sem hefst kl. 11:00.

Hefðbundin aðalfundastörf

Með kærri kveðju frá
Sóknarnefnd Hafnarfjarðarkirkju

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Guðsþjónusta – Altarisganga

Verið velkomin í guðsþjónustu sunnudaginn 13. mars kl.11.
Gengið verður til altaris.

Sr. Sighvatur Karlsson þjónar.
Tónlistin er í höndum Guðmundar Sigurðssonar, organista og söngfólks úr Barbörukórnum.

Kaffi á eftir.

Sunnudagaskóli á sama tíma.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Æskulýðsmessa 6. mars kl.20

Æskulýðsmessa í Hafnarfjarðarkirkju.
Kærleikurinn er mestur!
6. mars kl. 20.

Halli Melló talar og syngur.
Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar.

Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Agnar Már Magnússon leikur á píanó.

Fermingarkrakkar verða með atriði.

Verið hjartanlega velkomin!

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Minningarstund 6. mars kl.11

Minningarstund verður í Hafnarfjarðarkirkju, sunnudaginn 6. mars 2022 kl. 11, um skipverjana 25 sem fórust með togaranum SVIÐA GK 7 fyrir rétt rúmum 80 árum, 2. desember 1941.

Sr. Þorvarldur Karl Helgason og sr. Jónína Ólafsdóttir þjóna.
Organisti: Guðmundur Sigurðsson.
Félagar úr Barbörukórnum syngja.
Guðfinnur Vilhelm Karlsson píanónemandi í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leikur verk eftir Bach og Beethoven.

Kveikt verður á kerti fyrir sérhvern skipverja og nöfn þeirra lesin upp.

Eftir minningarathöfnina gefst kirkjugestum tækifæri til að skoða sýningu í safnaðarheimilinu um skipverjana sem fórust með SVIÐA GK 7 og fjölskyldur þeirra, um skipið, veðrið, leitina og hætturnar sem steðjuðu að sjómönnum á tímum heimstyrjaldar.

Sr. Þorvaldur Karl Helgason og Egill Þórðarson loftskeitamaður settu upp sýninguna.

Minningarstundin og sýningin er öllum opin.

Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Öskudagur í Hafnarfjarðarkirkju

Við hlökkum til að taka á móti syngjandi krökkum í allskyns búningum á milli kl.12-14 á öskudaginn.

Kær kveðja, Bylgja Dís æskulýðsfulltrúi, Jónína sóknarprestur og Ottó staðarhaldari 🤠👽🤡🦸‍♀️🦸‍♂️🧙‍♀️🧝‍♀️👼

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Guðsþjónusta 27. feb. kl.11

Verið velkomin í guðsþjónustu sunnudaginn 27. febrúar kl.11.

Sr. Sighvatur Karlsson þjónar.
Tónlistin er í höndum Guðmundar Sigurðssonar, organista og söngfólks úr Barbörukórnum.

Kaffi á eftir.

Sunnudagaskóli á sama tíma.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Konudagsmessa 20. feb. kl.11

Verið velkomin í konudagsmessu

Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar.
Ræðukona: Rósa Guðbjartsdóttir.
Vigdís Sigurðardóttir og Kristín Sigurðardóttir félagar úr Barbörukórnum syngja undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar, organista.

Makkarónur og freyðite á eftir.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Fermingarfræðsla að heiman

Opnið þessa frétt til að finna slóð á fyrirlesturinn Hver? Ég!

Sumir komast ekki í fermingarfræðslu vegna CHOVID eða einhvers annars og geta þá með þessum hætti fengið fræðsluna heim.

Njótið!

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Fjölskylduguðsþjónusta 13. febrúar

Fjölskylduguðþónusta 13. febrúar kl. 11

Barn borið til skírnar.
Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Brynhildar Auðbjargardóttur,
Guðmundur Sigurðsson leikur með.
Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar.
Bylgja Dís Gunnarsdóttir æskulýðsfulltrúi segir sögu og fermingarbörn lesa bænir.
Heitar kleinur á eftir.

Verið hjartanlega velkomin í Hafnarfjarðarkirkju.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Rafræn helgistund 6. febrúar 2022

Rafræn helgistund frá Hafnarfjarðarkirkju 6. febrúar 2022

Sr. Sighvatur Karlsson flytur hugvekju. Guðmundur Sigurðsson leikur á orgel og Rakel Edda Guðmundsdóttir syngur.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Helgihald 6. febrúar

Úr mörgu er að velja sunnudaginn 6. febrúar.

Guðþjónusta verður í kirkjunni, rafræn helgistund send út á netinu og sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu. Allar stundirnar hefjast kl. 11.

Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Söngkveðja frá Barna- og unglingakórnum

Barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju sendir söngkveðju og hlakka til að sjá ykkur aftur í kirkjunni.

Stjórnendur: Helga Loftsdóttir og Brynhildur Auðbjargardóttir. Píanóleikari: Erla Rut Káradóttir.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Rafræn kveðja 30. janúar 2022

Rafræn helgistund frá Hafnarfjarðarkirkju 29. janúar 2022

Sr. Jónína Ólafsdóttir flytur hugvekju. Guðmundur Sigurðsson leikur á orgel og Rakel Edda Guðmundsdóttir syngur.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Myndband fyrir fermingarfræðslu

Hér má finna rafrænan fermingartíma.
Til umfjöllunar er Faðirvorið.

Fermingarfræðslan þessa vikuna fjallar um Faðirvorið og bænina. Eitt af því sem við leggjum áherslu á er að fermingarbörnin kunni Faðirvorið utanbókar. Margir fara með Faðir vor fyrir svefninn í æsku en hætta þegar þau eru komin á unglinsár. Nú er kjörið að fara með þessa bæn fyrir svefninn fram að fermingu til að læra hana og til að svífa ljúfar inn í svefninn.
Inn á þessari síðu er fyrirlestur um Faðir vor. Klikkið á myndbandið þar sem stendur Horfðu á fyrirlesturinn. Þið megið síðan endilega setja nöfn barnanna í kommenti hér fyrir neðan og þá þau fá stimpil í bókina sína.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Rafræn kveðja 16. janúar 2022

Sr. Jónína brá sér á kaffihús og hugleiddi brúðkaupið í Kana og bólusetningar. Barbörukórinn flytur brot úr verki Auðar Guðjohnsen, Ubi caritas et amor, undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Neyðarstig almannavarna

Á meðan neyðarstig almannavarna verða ekki messur, sunnudagaskóli, kóræfingar, fermingarfræðsla, kyrrðar- og bænastundur og annað sambærilegt starf.

Við minnum á viðtalstíma presta en þau sinna áfram sálgæslu og einnig má leita til þeirra varðandi athafnir.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Viðtalstímar presta

Nú eru starfandi þrír prestar við Hafnarfjarðarkirkju.

Sr. Jónína Ólafsdóttir, sóknarprestur og
sr. Sighvatur Karlsson og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson prestar.

Viðtalstíma þeirra má finna hér.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Rafræn kveðja á sunnudag

Sr. Jónína Ólafsdóttir, sóknarprestur, sendir út rafræna kveðju sunnudaginn 16. janúar kl. 11.

Myndbandið mun birtast á heimasíðu og Facebook-síðu Hafnarfjarðarkirkju.

Opið helgihald fer ekki fram um þessa helgi og þar með talið sunnudagaskóli.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Kyrrð og fyrirbæn

Kyrrð og fyrirbæn.

Verið velkomin á fyrstu hádegisstundina á nýju ári, þriðjudaginn 18. janúar kl. 12. Léttur hádegisverður í lok stundar.

Velkomin í Hafnarfjarðarkirkju!

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Starfið framundan

Kyrrð og fyrirbæn
Hefst þriðjudaginn 18. janúar kl. 12

Æfingar barna- og unglingakóra
Hefjast 17. og 20. janúar

Fermingarfræðsla
Hefst 18. janúar

Annað starf Hafnarfjarðarkirkju ásamt helgihaldi og sunnudagaskóla hefjast í framhaldi ef aðstæður leyfa

Velkomin í Hafnarfjarðarkirkju!

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Myndband fyrir fermingarbörn

Hér inn í þessum pósti má finna myndband fyrir fermingarbörn. Í myndbandinu segir Bylgja Dís, æskulýðsfulltrúi, söguna af vitringunum og fjallar um nokkur tákn úr sögunni eins og til dæmis gjafir þeirra.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Ekkert opið helgihald um áramót

Biskup Íslands hefur tekið ákvörðun um að ekkert opið helgihald verði í kirkjum landsins um áramótin og þar til nýjar sóttvarnarreglur taka gildi 12. janúar, vegna útbreiðslu faraldursins. Engar messur verða því i Hafnarfjarðarkirkju a.m.k þar til nýjar sóttvarnarreglur taka gildi, þann 12. janúar 2022.

Lesa frétt »
Fréttir eldri en 2022

Jóladagur, helgistund – Upptaka

Njótið upptöku af helgistun á jóladag í Hafnarfjarðarkirkju.

Prestur: Sr. Sighvatur Karlsson, sr. Sigurður Kr. Sigurðsson, sr. Jónína Ólafsdóttir
Organisti: Ólafur W. Finnsson
Einsöngur: Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir

Gleðilega hátíð.

Lesa frétt »
Scroll to Top