Þjóðbúningamessa

Þjóðbúningamessa

Þjóðbúningafélagið Annríki tekur þátt í messu sunnudagsins 26. nóvember 2023. Þjóðbúningar þeirra munu setja skemmtilegan svip á stundina.
Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar fyrir altari og Kári Þormar sér um tónlistina ásamt félögum úr Barbörukórnum.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi og meðlæti á eftir.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Scroll to Top