Sunnudagaskólinn hefst 14. janúar

Sunnudagaskólinn hefst 14. janúar

Við í sunnudagaskóla Hafnarfjarðarkirkju hlökkum til að sjá ykkur aftur á nýju ári. Við erum enn í jólafríi þann 7. janúar en byrjum á ný úthvíld og með blik í auga þann 14. janúar kl. 11:00. Verið hjartanlega og innilega velkomin 🫶🫶🫶
Scroll to Top