Messa á degi eldriborgara

Messa á degi eldriborgara

Sameiginleg messa Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju á degi eldriborgara – uppstigningardag. Messan verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju í ár og hefst kl. 14. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Bragi J. Ingibergsson og sr. Jónína Ólafsdóttir þjóna fyrir altari. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson prédikar. Veglegar veitingar í boði að messu lokinni. Verið hjartanlega velkomin!
Scroll to Top