Jólafrí

Jólafrí

Farið vel með ykkur á myrkasta tíma ársins og í jólaösinni!
 
Foreldramorgnar eru nú komnir í jólafrí sem og eldriborgarasamverur. Sunnudagaskólinn verður í fríi 17. desember en verður í fullu fjöri kl. 11 þann 24. desember 🎄
Scroll to Top