Farið vel með ykkur á myrkasta tíma ársins og í jólaösinni!
Foreldramorgnar eru nú komnir í jólafrí sem og eldriborgarasamverur. Sunnudagaskólinn verður í fríi 17. desember en verður í fullu fjöri kl. 11 þann 24. desember
Hafnarfjarðarkirkja
Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.