Fjölskyldumessa 17. mars kl. 11:00

Fjölskyldumessa 17. mars kl. 11:00

Verið hjartanlega velkomin í líflega og fjölbreytta fjölskyldumessu þann 17. mars kl. 11:00. Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur með og fyrir okkur og heyrum sögu um lítið barn í tágarkörfu. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Sjáumst 🌻
Scroll to Top