Fermingarmessur og sunnudagaskóli á pálmasunnudag

Fermingarmessur og sunnudagaskóli á pálmasunnudag

Á pálmasunnudag verða tvær fermingarmessur kl. 10:30 og 11:30 þar sem fjölmörg ungmenni munu játa trú sína og þiggja blessun yfir lífi sínu og fyrir framtíðina. Sr. Jónína Ólafsdóttir og sr. Aldís Rut Gísladóttir prédika og þjóna fyrir altari. Kári Þormar mun leika á orgel og stjórna söng Barbörukórsins. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00 í safnaðarheimili kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin 🫶
Scroll to Top