Barnakór Hafnarfjarðarkirkju á menningarnótt

Barnakór Hafnarfjarðarkirkju á menningarnótt

Barnakór kirkjunnar kemur fram á Sálmafossi í Hallgrímskirkju á menningarnótt, laugardaginn 19. ágúst. Kórarnir koma fram ásamt fleiri kórum í sérstakri barnasálmadagskrá sem hefst kl. 15:00 með almennum söng og söng hvers kórs fyrir sig. Barnasálmadagskránni lýkur kl. 15:40. Nánari upplýsingar um dagskránna á menningarnótt í Hallgrímskirkju má finna á heimasíðu kirkjunnar hallgrimskirkja.is
Scroll to Top