Páskahelgihald í Hafnarfjarðarkirkju
Páskahelgihald í Hafnarfjarðarkirkju
Vegna sóttvarnarreglna verður helgihald yfir páska með breyttu sniði í Hafnarfjarðarkirkju.
Föstudagurinn langi
Kyrrðarstund kl. 11 í Hafnarfjarðarkirkju.
Lesið úr píslarsögunni og passíusálmum. Bænagjörð og sálmar sungnir. Hámarskfjöldi 25 manns. Gímuskylda.
Páskadagur
Páskakveðja frá Hafnarfjarðarkirkju send út kl. 08.00 á facebooksíðu og heimasíðu kirkjar.
Almenn páskamessa fellur niður vegna samkomutakmarkana.
Guðsþjónustur sem vera áttu á pálmasunnudag og skírdag falla niður.
Söngur passíusálma sem vera átti á skírdag og föstudaginn langa falla einnig niður.
Hafnarfjarðarkirkja
Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.