Hafnarfjarðarkirkja

 

Hádegistónleikar þriðjudaginn 25. apríl kl. 12:15

Screen Shot 2017-04-24 at 15.10.51

Guðmundur Sigurðsson, 24/4 2017

Fermingarmessa og sunnudagskóli 23. apríl kl 11

Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu og sjá Erla Björg og Hjördís Rós um fjölbreytta dagskrá eins og venjulega. Foreldrar og afar og ömmur hvött til að koma með börnunum. Hressing eftir stundina.
13 börn verða fermd í messunni og eru allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 21/4 2017

Skátamessa sumardaginn fyrsta kl 13

Skátar sjá um stóran hluta af dagskránni.
Skrúðganga frá kirkjunni að Víðistaðatúni kl 13.45.

Jón Helgi Þórarinsson, 19/4 2017

Æfing fermingarbarna sem fermast sunnudaginn 23. apríl

Fermingarbörn sem fermast 23. apríl eiga að mæta á æfingu miðvikudaginn 19. apríl kl 16. Í lok æfingarinnar verða fermingarkyrtlar mátaðir.

Jón Helgi Þórarinsson, 18/4 2017

Fermingardagar 2018 og skráning í fermingarstarf Hafnarfjarðarkirkju 2017 – 2018

Skráning er hafin í fermingarstarf Hafnarfjarðarkirkju 2017 – 2018
Smellt er á flipann FERMINGARSTARF – SKRÁNING og þá opnast síða með upplýsingum um fermingardagana 2018. Þar þarf að smella á Fermingareyðublað 2017 – 2018 og opnast þá skráningarform sem þarf að fylla út. Ef þið þurfið nánari upplýsingar eruð þið beðin að hafa samband við presta kirkjunnar, sr Jón Helga eða sr Þórhildi.
Verið velkomin í fermingarstarf Hafnarfjarðarkirkju!

Jón Helgi Þórarinsson, 17/4 2017

Hátíðarmessur á páskadegi í Hafnarfjarðarkirkju og á Sólvangi

Páskadagur, 16. apríl

Hátíðarmessa kl. 8 árdegis í Hafnarfjarðarkirkju
Sr Þórhildur Ólafs predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Helga Þórarinssyni. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur.
Morgunverður í Hásölum Strandbergs eftir messuna.

Hátíðarmessa Sólvangi kl. 15.
Prestur sr Þórhildur Ólafs. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Félagar úr Barbörukórnum syngja.

GLEÐILEGA PÁSKAHÁTÍÐ!

Lesa áfram …

Jón Helgi Þórarinsson, 6/4 2017

Bæn þjóðar – Passíusálmarnir í Hafnarfjarðarkirkju í dymbilviku

Pálmasunnudag kl 19 – 21
Mánudag – föstudagsins langa kl 17 – 19
Fólk getur komið og farið að vild!
Screen Shot 2017-04-04 at 23.16.30

Guðmundur Sigurðsson, 4/4 2017

Síðasta morgunmessan á þessu vori verður miðvikudaginn 5. apríl kl 8.15

Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarlestur, íhugun, bænagjörð, samfélagið um Guðs borð. Léttur morgunverður á eftir. Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 4/4 2017

Æfingar vegna ferminga 9. apríl og 13. apríl verða miðvikudaginn 5. apríl kl. 16 og kl 17

Þau börn sem fermast á pálmasunnudag 9. apríl mæta 5. apríl kl 16.
Þau börn sem fermast á skírdag, 13. apríl, mæta 5. apríl kl 17.
Aðeins þessi eina æfing. Börnin máta fermingarkyrtla strax eftir æfingu.

Jón Helgi Þórarinsson, 4/4 2017

TTT fimmtudaginn 6.apríl

Það verður páskaþema í TTT fimmtudaginn 6.apríl og páskafræðsla. Allir 10-12 ára krakkar eru hjartanlega velkomnir. TTT, tíu til tólf ára, starfið er alla fimmtudaga í Vonarhöfn kl.16.30-18.

happy easter

Erla B. Káradóttir, 4/4 2017Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Miðvikudagur

08:15 - 08:45 Morgunmessa. Léttur morgunverður á eftir.
10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta
13:00 - 16:30 Skákklúbburinn Riddarinn (Vonarhöfn)
15:00-16:00 Heimsókn frá Drafnarhúsi 1. miðvikudag í mánuði
20:00 - 21:00 AA-starf spor (Vonarhöfn)

Dagskrá ...