Hafnarfjarðarkirkja

 

Fermingarfræðsla 16.janúar

Fermingarfræðslan hefst á ný þriðjudaginn 16. janúar. Kl. 16 koma fermingarbörn úr Öldutúnsskóla og kl. 17 koma fermingarbörn úr Lækjarskóla.

Erla B. Káradóttir, 14/1 2018

Morgunmessa miðvikudaginn 17.janúar

Morgunmessur hefjast aftur miðvikudaginn 17.janúar kl.8.15. Prestur er sr. Jón Helgi. Léttur morgunverður á eftir. Allir hjartanlega velkomnir.

Erla B. Káradóttir, 12/1 2018

TTT fellur niður í dag vegna veðurs!

Erla B. Káradóttir, 11/1 2018

Messa og sunnudagaskóli 14.janúar

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Prestur er sr. Þórhildur Ólafs. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Finnbogi Óskarsson leiðir söng.

Kaffi í Ljósbroti Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju eftir messu.

Sunnudagaskólinn hefst á ný!

 

Erla B. Káradóttir, 9/1 2018

Sunnudagaskólinn hefst 14.janúar

Sunnudagaskólinn hefst aftur sunnudaginn 14.janúar kl.11.  Biblíusögur, bænir, skemmtilegir söngvar, brúðurnar Rebbi og Vaka, myndbönd með Nebba og Hafdísi og Klemma, líf og fjör. Allir fá plagat og límmiða.

Gæðastund fyrir fjölskylduna.

Við hlökkum til að sjá ykkur ;)

Erla Björg og Hjördís Rós sjá um stundirnar.

sunnomynd

Erla B. Káradóttir, 3/1 2018

TTT hefst aftur 11.janúar

TTT, TíuTil Tólf, ára starfið okkar hefst aftur fimmtudaginn 11.janúar kl.17-18. Á dagsrá er Leikjafjör og verður glænýrri dagskrá fyrir vorönnina dreift en þar ber hæst ferðalag í Vatnaskóg í mars. Allir 10-12 ára krakkar (5.-7.bekkur) eru hjartanlega velkomnir. Umsjón: Erla Björg Káradóttir og Ísak Henningsson.

tttmynd7

Erla B. Káradóttir, 3/1 2018

Helgihald um jól og áramót

hfjjól

Erla B. Káradóttir, 20/12 2017

Aftansöngur gamlársdag kl 17 og hátíðaguðsþjónusta nýársdag kl 14

Verið velkomin í Hafnarfjarðarkirkju

Gleðileg nýtt ár!

Gamlársdagur, 31. desember
Aftansöngur kl. 17
Prestur:  Sr. Jón Helgi Þórarinsson
Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Kór: Barbörukórinn
Einsöngvari: Hjálmar Pétur Pétursson

Nýársdagur, 1. janúar 2018
Hátíðarmessa kl. 14
Prestur:  Sr. Þórhildur Ólafs
Ræðumaður: Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur
Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Kór: Barbörukórinn
Einsöngvari: Hugi Jónsson

Jón Helgi Þórarinsson, 19/12 2017

Jólavaka við kertaljós sunnudaginn 17. desember kl 20

Ræðumaður er Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur.
Barbörukórinn  og Barna- og Unglingakórar Hafnarfjarðarkirkju flytja fjölbreytta aðventu- og jólatónlist undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar og Helgu Loftsdóttur.
Gunnar Gunnarsson leikur á flautu.
Séra Jón Helgi Þórarinsson og séra Þórhildur Ólafs leiða stundina.
Kirkjan myrkvuð í lok stundar og kveikt á kertum hjá kirkjugestum.
Kakó og piparkökur eftir stundina.
Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 12/12 2017

Fjölskyldustund og jólaball sunnudaginn 10.desember kl.11

sunnudagur 10.des

Erla B. Káradóttir, 5/12 2017Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Þriðjudagur

10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta
16 - 18 Fermingarfræðsla
12.15 - 12.45 Orgeltónleikar síðasta þriðjudag hvers mánaðar

Dagskrá ...