Hafnarfjarðarkirkja

 

Fræðslukvöld miðvikudaginn 26. október kl. 20. Hjálparstarf í Afríku – hvaða gagn er af því?

Allir eru velkomnir á fræðslukvöld miðvikudaginn 26. október, en sérstaklega er kvöldið ætluð fermingarbörnum og foreldrum þeirra. Fulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar og gestir frá Afríku kynna hjálparstarf í Afríku og hvaða gagn er af því. Sr Jón Helgi kynnir söfnun fermingarbarna 1. nóvember. Kaffisopi eftir stundina.

Jón Helgi Þórarinsson, 25/10 2016

Morgunmessa miðvikudaginn 26. október kl. 8.15 – 8.45

Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarlestur, bænagjörð, samfélagið um Guðs borð. Léttur morgunverður í safnaðarheimilinu á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 25/10 2016

Fermingarfræðsla 25. október

Kl. 16 – 17 koma fermingarbörn úr Öldutúnsskóla og
kl. 17 – 18 fermingarbörn úr Lækjarskóla.

Jón Helgi Þórarinsson, 24/10 2016

Sunnudagaskólinn 23.október

Það verður líf og fjör í sunnudagaskólanum kl.11. Söngur, leikrit og fræðsla. Brúðurnar Vaka og Rebbi kíkja í heimsókn og Nebbi kíkir á okkur.  Allir eru hjartanlega velkomnir.

Erla B. Káradóttir, 20/10 2016

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 25. október

image001-4

Guðmundur Sigurðsson, 20/10 2016

Fyrirgefningin er íhugunarefni messunnar sunnudaginn 23. október kl. 11

Messa sunnudaginn 23. október kl. 11. Íhugunarefni dagsins er fyrirgefningin. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Douglas A Brotchie. Félagar í Barbörukórnum syngja. Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni. Kaffisopi á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 20/10 2016

Foreldramorgun og TTT fimmtudaginn 20.október

Það verður Pálínuboð á foreldramorgni á fimmtudaginn kl.10-12 í Vonarhöfn . Allir sem geta, koma með eitthvað gott á borðið. Allir foreldrar ungra barna eru hjartanlega velkomnir.

TíuTilTólf ára starfið verður á sínum stað kl.16.30-18.00 í Vonarhöfn. Á dagskrá er leiklistarfjör. Öll börn í 5.-7.bekk eru hjartanlega velkomin.

Erla B. Káradóttir, 19/10 2016

Fermingarfræðsla 18. október

Kl. 16 koma fermingarbörn úr Setbergsskóla og Hvaleyrarskóla.
Kl. 17 koma fermingarbörn úr Áslandsskóla, Hraunvallaskóla og Víðistaðaskóla.

Jón Helgi Þórarinsson, 17/10 2016

Messa og sunnudagskóli sunnudaginn 16. september kl. 11

Sr Þórhildur Ólafs predikar og þjónar fyrir altari. Guðmundur Sigurðsson leikur á orgelið og stjórnar söng. Félagar í Barbörukórnum syngja. Kaffisopi eftir stundina.

Jón Helgi Þórarinsson, 14/10 2016

Sunnudagaskólinn 16.október

Það verður líf og fjör í sunnudagaskólanum kl.11. Söngur, leikrit og fræðsla. Brúðurnar Vaka og Rebbi kíkja í heimsókn og við lítum inn til Tófu.  Allir eru hjartanlega velkomnir. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Erla Björg Káradóttir og Hjördís Rós Jónsdóttir.

Erla B. Káradóttir, 13/10 2016Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Föstudagur

10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta

Dagskrá ...