Hafnarfjarðarkirkja

 

TTT starf (10 – 12 ára) fimmtudaga kl 17 – 18

Allir 10 – 12 ára krakkar velkomnir í fjölbreytt og skemmtilegt starf sem Bylgja Dís fræðslu og æskulýðsfulltrúi hefur umsjón með.

Jón Helgi Þórarinsson, 25/9 2018

Morgunmessa miðvikudaginn 26. september kl 8.15 – 8.45

Orgelleikur,  sálmasöngur, ritningarlestur, bænagjörð, samfélagið um Guðs borð.
Léttur morgunverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Allir velkomnir

Jón Helgi Þórarinsson, 25/9 2018

Fermingarfræðsla þriðjudaginn 25. september

Kl. 16 koma fermingarbörn úr Hvaleyrarskóla
Kl. 17 koma fermingarbörn úr Setbergsskóla

Jón Helgi Þórarinsson, 21/9 2018

Hádegistónleikar verða í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn nk. 25. september kl.12:15-12:45.

Friðrik Vignir Stefánsson, organisti Seltjarnarneskirkju,  leikur á bæði orgel kirkjunnar. Flutt verða verk eftir Max Reger, Georg Böhm og Gordon Young.  Kaffisopi eftir tónleika - Verið hjartanlega velkomin - Aðgangur ókeypis!

Hádegistónleikar 25. sept. kl. 12_15

Guðmundur Sigurðsson, 21/9 2018

Fjölskyldumessa og sunnudagaskóli kl 11, sunnudaginn 23. september

Fermingarbörn og ungt fólk annast stóran hluta messunnar með prestum og organista.
Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með leiðtögum starfsins.
Allir velkomnir. Hressing á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 20/9 2018

TTT starf, 10 – 12 krakkar, fimmtudaga kl 17 – 18

Allir 10 – 12 ára krakkar velkomnir í fjölbreytt og skemmtilegt starf sem Bylgja Dís fræðslu ogæskulýðsfulltrúi hefur umsjón með.

Jón Helgi Þórarinsson, 20/9 2018

Morgunmessa miðvikudaginn 19. september kl 8.15 – 8.45

Orgelleikur,  sálmasöngur, ritningarlestur, bænagjörð, samfélagið um Guðs borð.
Léttur morgunverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Allir velkomnir

Jón Helgi Þórarinsson, 17/9 2018

Fermingarfræðsla þriðjudaginn 18. september

Kl. 16  Öldutúnsskóli, Áslandsskóli og Nú
Kl. 17 Lækjarskóli og Hraunvallaskóli
Börnin fá afhenta verkefnabók.
Ferðalag í Vatnaskóg 21. – 22. september. Bréf með upplýsingum um ferðina hefur verið sent til allra foreldra /forráðamanna.

Jón Helgi Þórarinsson, 17/9 2018

Messa og sunnudagskóli sunnudaginn 16. september kl 11. Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir flytur ræðu á Degi náttúrunnar

Prestur sr Þórhildur Ólafs. Organisti Douglas A Brotchie. Hugi Jónsson syngur.
Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið þar sem Bylgja og Sigríður sjá um skemmtilega og fræðandi stund. Allir velkomnir.
Hressing á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 13/9 2018

TTT, 10 – 12 ára starf, hefst fimmtudaginn 13. september kl 17 – 18

10 – 12 ára krakkar eru allir velkomnir í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju á fimmtudögum kl 17 – 18. Þar munu þær Bylgja Dís (fræðslu- og æskulýðsfulltrúi Hafnarfjarðarkirkju) og Hrafnhildur Emma sjá um fjölbreytta dagskrá, sem er krökkunum að kostnaðarlausu.  13. september verða ævintýraleikir fyrirferðamiklir.

Jón Helgi Þórarinsson, 13/9 2018Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Miðvikudagur

8.15 - 8.45 Morgunmessa
10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta
13:00 - 16:30 Skákklúbburinn Riddarinn (Vonarhöfn)
15:00-16:00 Heimsókn frá Drafnarhúsi 1. miðvikudag í mánuði
20:00 - 21:00 AA-starf spor (Vonarhöfn)

Dagskrá ...