Gallerí Ljósbrot
Gallerí Ljósbrot

Gallerí Ljósbrot opnað í Strandbergi
Á fundi sóknarnefndar vorið 2025 var samþykkt að opna formlega Gallerí Ljósbrot í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju með sýningu á verkum Sveins Björnssonar í tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. Sýningin opnaði á Uppstigningardag og var tekin niður í lok September.
Gestalistamaður októbermánaðar er Thulin Johansen. Gestalistamaður nóvembermánaðar verður Kristbergur Pétursson. Listamenn fá að sýna í Ljósbroti gegn vægu gjaldi sem rennur til kaupa á endurskinsmerkjum fyrir börn og fullorðna.