Verið hjartanlega velkomin í páskahelgihald Hafnarfjarðarkirkju 



Skírdagur
17. apríl kl. 20:00
Kvöldmáltíðarguðsþjónusta
Barbörukórinn
Organisti: Pétur Nói Stefánsson
Föstudagurinn langi
18. apríl kl. 11:00 – 16:00
Passíusálmarnir lesnir
Vinir kirkjunnar lesa passíusálmana
Organisti: Kristín Jóhannesdóttir
Páskadagur
20. apríl kl. 08:00
Hátíðarguðsþjónusta
Barbörukórinn
Organisti: Kári Þormar
Morgunmatur í Hásölum á eftir
Páskadagur
20. apríl kl. 11:00
Hátíðarguðsþjónusta á Sólvangi
Félagar úr Barbörukórnum
Organisti: Kári Þormar
Sunnudagaskólinn er í fríi yfir páskahátíðina