Hið árlega Konukvöld Hafnarfjarðarkirkju verður mánudagskvöldið 22. apríl kl. 20:00 í HafnarfjarðarkirkjuRæðukonan í ár er hin bráðskemmtilega Helga Braga. Bergmál, ungmennakór Hafnarfjarðarkirkju, syngur ásamt söngkonunni Margréti Eir en stjórnandi kórsins er Helga LoftsdóttirKvenfélagskonur verða með glæsilega tískusýningu frá versluninni Gatsby. Þá mun Gunnella Hólmarsdóttir, leikkona, sjá um happrætti með fjölmörgum vinningum frá fyrirtækjum í Hafnarfirði en miðinn kostar 1.000 krEinnig verða í boði léttar veitingar. Við hlökkum til að sjá ykkur, það þarf ekki að skrá sig og það kostar ekkert innVerið velkomin!
