Á fyrsta sunnudegi eftir þrettánda, 7. janúar, kveðjum við jólin kl. 11:00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir, sóknarprestur, prédikar og þjónar fyrir altari í fyrstu guðsþjónustu ársins 2024. Organisti er Kári Þormar og félagar úr Barbörukórnum syngja 

Sunnudagaskólinn verður í fríi þennan sunnudaginn en hefst aftur þann 14. janúar 

Verið öll hjartanlega velkomin 
