Verið hjartanlega velkomin!
Jólastund fjölskyldunnar og jólaball 15. desember kl. 11:00
Barnakór kirkjunnar flytur helgileik undir stjórn Brynhildar Auðbjargardóttur. Dansað í kringum jólatréð í safnaðarheimilinu og heimsókn úr fjöllunum.
Jólavaka við kertaljós og 110 ára vígsluafmæli Hafnarfjarðarkirkju 15. desember kl. 20:00
Forseti Íslands, frú Halla Tómsdóttir, flytur hátíðarræðu. Prestar Hafnarfjarðarkirkju leiða stundina. Kórar kirkjunnar syngja undir stjórn Kára Þormar organista og Brynhildar Auðbjargardóttur. Kaffiveitingar að athöfn lokinni.