Guðsþjónusta í höndum fermingarbarna

Guðsþjónusta í höndum fermingarbarna

Verið hjartanlega velkomin í guðsþjónustu þann 7. september kl 11.
 
Fermingarbörnin okkar taka þátt í henni ásamt prestum Hafnarfjarðarkirkju og æskulýðsfulltrúa.
Femingarbörnin hafa samið bænir sem koma frá hjartanu og munu nokkrar þeirra verða lesnar upp fyrir kirkjugesti.
Sérstakur heiðursgestur okkar verður Klara Elías sem fermdist í Hafnarfjarðarkirkju og mun hún syngja nokkur lög.
 
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin og þá sérstaklega fjölskyldur og vinir fermingarbarnanna.
Scroll to Top