Foreldramorgnar hefjast aftur þann 25.september

Foreldramorgnar hefjast aftur þann 25.september

Foreldramorgnarnir okkar hefjast fimmtudaginn 25. september kl. 11.00–13.00 og fara fram í safnaðarheimilinu Vonarhöfn.
Rauði krossinn verður með fræðslu um skyndihjálp barna.
Aðstaðan er góð og hægt að koma með vagna ef þarf. Gengið er inn bæði frá Strandgötu og Suðurgötu megin.
Léttar veitingar verða í boði og til að áætla fjölda biðjum við ykkur vinsamlegast að skrá ykkur hér:
Umsjón með foreldramorgnum hafa Þura og Yrja.
Verið hjartanlega velkomin ❤
 
 
 

 
Scroll to Top