Foreldramorgnarnir okkar hefjast fimmtudaginn 25. september kl. 11.00–13.00 og fara fram í safnaðarheimilinu Vonarhöfn.
Aðstaðan er góð og hægt að koma með vagna ef þarf. Gengið er inn bæði frá Strandgötu og Suðurgötu megin.
Léttar veitingar verða í boði og til að áætla fjölda biðjum við ykkur vinsamlegast að skrá ykkur hér:
Umsjón með foreldramorgnum hafa Þura og Yrja.
Verið hjartanlega velkomin 
