Eldriborgarasamverur í Janúar og Febrúar 2026

Eldriborgarasamverur í Janúar og Febrúar 2026

Kæru vinir♥️
Eldriborgarasamverurnar okkar hefjast aftur þann 13.janúar kl 12.
Við fáum frábæra gesti til okkar á þessari önn en dagskráin er eftirfarandi:
13. janúar: Bogi Ágústsson fyrrum fréttamaður RUV
20. janúar: Sviðslistahópurinn Óður (La Boheme)
27. janúar: Ólafur Ingi Jónsson forvörður
3. febrúar: Þorrablót
10. febrúar: Pétur Þorsteinsson fyrrum safnaðarprestur Óháða safnaðarins
17. febrúar: Anna Ingólfsdóttir Yogakennari og rithöfundur; Makamissir
24. febrúar: Rúnar Vilhljálmsson stjórnarformaður Þjóðkirkjunnar
Verið hjartanlega velkomin.
Scroll to Top