Á eldriborgarasamveru þriðjudaginn 3. febrúar verður boðið upp á þjóðlegan mat sem kostar 3000 kr. á mann. Engin skráning er í matinn, bara að mæta og njóta.
Verið öll hjartanlega velkomin!
Hafnarfjarðarkirkja
Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.