Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður næsta þriðjudag, þann 25.nóvember kl 12.00. Gestur dagsins verður sr. Friðrik Hjartarson. Verið hjartanlega velkomin.
Hafnarfjarðarkirkja
Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.