Eldriborgarasamvera þann 2.desember

Eldriborgarasamvera þann 2.desember

Við fáum frábæran gest til okkar í Eldriborgarasamveru, næsta þriðjudag kl 12.00. Viktoría Hermannsdóttir, dagskrárgerðarkona kemur og spjallar við okkur um heimildarmyndina, Velkominn Árni ♥️
Verið hjartanlega velkomin 😊
.
Scroll to Top