Dagsetningar ferminga vorið 2026

Dagsetningar ferminga vorið 2026

Skráning í fermingar vorið 2026 opnar fljótlega. Skráning er opin öllum þvert á trúfélagsskráningu. Dagsetningar ferminganna eru komnar og hér eru þær:

Pálmasunnudagur: 29. mars kl. 10.30

Pálmasunnudagur: 29. mars kl. 13.30

Sunnudagur: 19. apríl kl. 11.00

Sunnudagur: 26. apríl 2026 kl 11.00

Sjómannasunnudagur: 7. júní kl. 11.00

Nánar um fermingarfræðslu Hafnarfjarðarkirkju má finna hér.

Scroll to Top