Fréttasafn

Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 7.október

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður á sínum stað þriðjudaginn 7. október kl. 12.00.

Gestur dagsins verður Brynja Helga Baldursdóttir. Hún mun fjalla um Agöthu Christie, ævi hennar og ritferil.

Verið hjartanlega velkomin🍂

Lesa frétt »
Fréttir

Messa sunnudaginn 28. september

Messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 28. september kl 11.00.
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Altarisganga

Kór Hafnarfjarðarfjarðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í Vonarhöfn ( safnaðarheimilinu).
Verið hjartanlega velkomin 💚

Lesa frétt »
Fréttir

Græn messa sunnudaginn 21. september

Græn messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 21. september kl 11.00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Hafnarfjarðarfjarðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í Vonarhöfn ( safnaðarheimilinu).
Verið hjartanlega velkomin 💚

Lesa frétt »
Fréttir

Skráning er hafin í barna-og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju

Skráning er hafin í barna-og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju. Í kirkjunni eru starfræktir tveir kórar fyrir krakka frá 1. bekk. Á kóræfingum er sungið saman, farið er í leiki og tækifæri gefst á að mynda ný vinatengsl.
Kórstýrur eru Guðný Alma og Helga Sigríður.
Hægt er að hafa samband fyrir frekari upplýsingar hjá
Helgu: [email protected] eða
Guðnýju: [email protected]

Lesa frétt »
Fréttir

Bylgja Dís er látin

Elsku Bylgja Dís Gunnarsdóttir kvaddi þennan heim þann 3. september, eftir erfið veikindi. Bylgja starfaði hér við Hafnarfjarðarkirkju síðastliðin 8 ár og hafði einstakan metnað fyrir safnaðarstarfi kirkjunnar, fylgdi hugmyndum sínum eftir og gerði það vel.

Lesa frétt »
Fréttir

Messa 11. maí kl. 11:00

Messa kl. 11:00. Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kári Þormar leikur á orgel. Sunnudagaskólinn er kominn í sumarfrí. Verið velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Vorhátíð

Verið hjartanlega velkomin á vorhátíð Hafnarfjarðarkirkju þann 4. maí kl. 11:00

Lesa frétt »
Fréttir

Páskahelgihald 2025

Verið hjartanlega velkomin í helgihald Hafnarfjarðarkirkju á páskahátíð. Sunnudagaskólinn er í fríi yfir hátíðina.

Lesa frétt »
Fréttir

Konudagsmessa og sunnudagaskóli

Í konudagsmessu þann 23. febrúar kl. 11:00 mun sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédika en hún er fyrsta konan sem hlaut prestvíglu hér á landi.
Sunnudagaskóli fer fram í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Verið hjartanlega velkomin!

Lesa frétt »
Fréttir

Kirkjubrall 16. febrúar kl. 11:00

Verið öll velkomin í Kirkjubrall Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 16. febrúar kl. 11:00.
Í Kirkjubralli taka börn og fullorðnir sameiginlega þátt í sköpun, leikjum, borðhaldi og helgihaldi.

Lesa frétt »
Scroll to Top