
Skráning í fermingarfræðslu
Nú er opið fyrir skráningar í fermingarfræðslu 2025-2026. Öll börn fædd 2012 eru hjartanlega velkomin þvert á trúfélagsskráningu.
Nú er opið fyrir skráningar í fermingarfræðslu 2025-2026. Öll börn fædd 2012 eru hjartanlega velkomin þvert á trúfélagsskráningu.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00 þann 23. mars. Verið hjartanlega velkomin.
Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarkirkju verður haldinn sunnudaginn 6. apríl 2025
u.þ.b. kl. 12:30.
Sunnudaginn 16. mars er sunnudagskóli á kl. 11:00 í safnaðarheimilinu og Kaldárselsmessa kl. 14:00
Verið velkomin!
Sunnudaginn 9. mars er guðsþjónusta kl. 11:00 og sunnudagskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Verið velkomin!
Nú er opið fyrir skráningar í fermingarfræðslu 2025-2026. Öll börn fædd 2012 eru hjartanlega velkomin þvert á trúfélagsskráningu.
Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00 sunnudaginn 2. mars.
Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju syngur.
Í konudagsmessu þann 23. febrúar kl. 11:00 mun sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédika en hún er fyrsta konan sem hlaut prestvíglu hér á landi.
Sunnudagaskóli fer fram í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Verið hjartanlega velkomin!
Verið öll velkomin í Kirkjubrall Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 16. febrúar kl. 11:00.
Í Kirkjubralli taka börn og fullorðnir sameiginlega þátt í sköpun, leikjum, borðhaldi og helgihaldi.
Þann 9. febrúar er guðsþjónusta kl. 11 og sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Sögusýning um Halaveðrið verður opnuð formlega á ný eftir guðsþjónustuna. Verið velkomin!
Opið er fyrir skráningu í fermingarfræðslu Hafnarfjarðarkirkju 2025-2026
Kveðjumessa sr. Aldísar Rutar 2. febrúar kl. 11:00 og sunnudagaskóli á sama tíma.
Skráning í fermingar vorið 2026 opnar fljótlega. Dagsetningar ferminganna eru komnar og hér má finna þær.
Verið hjartanlega velkomin í innsetningarmessu sr. Þuríðar og í sunnudagskóla sem er á sama tíma í safnaðarheimili þann 26. janúar kl. 11:00.
Verið hjartanlega velkomin í fjölskyldumessu þann 19. janúar kl. 11:00. Sunnudagaskólinn tekur þátt í messunni.
Verið hjartanlega velkomin á Foreldramorgna í Hafnarfjarðarkirkju sem hefjast að nýju þriðjudaginn 21. janúar kl. 10:30-12:00.
Þann 12. janúar verður messa með altarisgöngu kl. 11:00. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin!
Verið hjartanlega velkomin í guðsþjónustu kl. 11 þann 5. janúar þar sem jólin verða kvödd.
Verið hjartanlega velkomin í helgihald Hafnarfjarðarkirkju um áramót 2024-2025.
Gleðilega hátíð!
Verið hjartanlega velkomin í helgihald Hafnarfjarðarkirkju á jólum 2024.
Gleðilega hátíð!
Á fjórða í aðventu verður guðsþjónusta kl. 11:00 í umsjá sr. Sigurðar Kr. Sigurðssonar og Krístínar Jóhannesdóttur ásamt góðum gestum. Verið velkomin!
Verið hjartanlega velkomin í Hafnarfjarðarkirkju þann 15. desember. Jólastund fjölskyldunnar kl. 11:00 og Jólavaka við kertaljós kl. 20:00.
Verið hjartanlega velkomin í helgihald Hafnarfjarðarkirkju á jólahátíð 2024.
Gleðilega hátíð!
Aðventumessa með altarisgöngu verður á annan í aðventu þann 8. desember kl. 11:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Skátar koma og færa okkur friðarlogann frá Betlehem. Jólaföndur í sunnudagaskólanum í safnaðarheimilinu á sama tíma. Verið hjartanlega velkomin <3
Aðventa – tónleikar Barbörukórsins 29. nóvember kl. 20:00 í Hafnarfjarðarkirkju.
Verið hjartanlega velkomin í Hafnarfjarðarkirkju á aðventu!
Kynnið ykkur dagskrána og helgihaldið hér.
Fullveldisdaginn 1. desember, fyrsta sunnudag í aðventu, fer fram Þjóðbúningamessa í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11.00. Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Verið velkomin!
Sunnudaginn 24. nóvember verður skírnarmessa kl. 11:00 og sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Verið velkomin!
Við bjóðum 50, 60, 70 og 80 ára fermingarafmælisbörnum velkomin í Hafnarfjarðarkirkju þann 17. nóvember kl. 11:00. Skráning í matinn í síma 520 5700 eða með því að senda póst á otto@hafnarfjardarkirkja.is.
Verið hjartanlega velkomin í fjölskyldumessu þann 10. nóvember kl. 11:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Tónlistarhópurinn Krakkabarokk kemur í heimsókn og unglingakórinn syngur. Góð stund fyrir alla fjölskylduna.
Allra heilagra messa kl. 11:00. Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir nýráðin prestur við Hafnarfjarðarkirkju þjónar. Látina ástvina minnst. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Messa á 350 ára ártíð Hallgríms Péturssonar. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Verið hjartanlega velkomin.
Verið hjartanlega velkomin í bleika kvöldmessu 20. október kl. 20:00 í Hafnarfjarðarkirkju.
Verið hjartanlega velkomin í messu eða sunnudagaskóla þann 13. október kl. 11:00.
Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju stóð sig vel á Landsmóti íslenskra barnakóra.
Eftir messu kl. 11:00 þann 6. október selja Kvenfélagskonur grænmeti. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili.
Hér má finna upplýsingar um breyttan æfingatíma Barnakórs Hafnarfjarðarkirkju. Nú er líka hægt að nota frístundabílinn til að koma á æfingar!
Prédikun sr. Jónínu Ólafsdóttur úr útvarpsmessu þann 29. september 2024.
Þann 29. september kl. 11:00 er hefðbundin messa í Hafnarfjarðarkirkju og sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu. Á sama tíma verður útvarpað messu frá Hafnarfjarðarkirkju á rás 1 sem tekin er upp fyrr í vikunni.
Þriðjudaginn 24. september kl. 12:00 spilar Kári Þormar hrífandi tónlist á bæði orgel kirkjunnar. Aðgangur ókeypis. Verið hjartanlega velkomin!