
Eldriborgarasamvera þann 11.nóvember
Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður næsta þriðjudag, þann 11.nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður Ólafur Ingi Jónsson, forvörður Listasafns Íslands.
Verið hjartanlega velkomin.

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður næsta þriðjudag, þann 11.nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður Ólafur Ingi Jónsson, forvörður Listasafns Íslands.
Verið hjartanlega velkomin.

Messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 9.nóvember, kl. 11.00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Barbörukórinn syngur.
Kári Þormar leikur á orgel.
Verið hjartanlega velkomin.

Börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar ganga í hús um land allt dagana 4. – 7. nóvember með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er merktur, númeraður og lokaður með innsigli. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að safna fé til verkefna Hjálparstarfsins í Afríku.

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður á sínum stað þriðjudaginn 4. nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður María Margeirsdóttir frá Jógasetrinu. Hún mun leiða í gegnum stólajóga.
Dásamleg og nærandi stund saman 🙏
Verið hjartanlega velkomin♥️

Minningarstund fyrir látna ástvini kl. 17 á Allra heilagra messu þann 2. nóvember í Hafnarfjarðarkirkju.
Við komum saman og tendrum ljós fyrir þau sem látin eru🕊️🕯️
Sr. Jónína leiðir stundina.
Kári Þormar og Jóhanna Valsdóttir annast tónlistarflutning.
Verið öll velkomin♥️

Æskulýðsmessa Hafnarfjarðarkirkju verður sunnudaginn 2. nóvember kl 11.00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir og
Yrja Kristinsdóttir leiða stundina.
Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Guðnýjar Ölmu Haraldsdóttur og Helgu Sigríðar Kolbeins.
Verið hjartanlega velkomin ♥️

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 28. október kl 12.00.
Gestur dagsins verður Rúnar Vilhjálmsson, formaður stjórnar Þjóðkirkjunnar.
Verið hjartanlega velkomin.

Taize messa í Hafnarfjarðarkirkju, sunnudaginn 26. október kl 20.00
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kári Þormar spilar á orgel.
Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur.
Verið hjartanlega velkomin.

Þann 19. október kl. 11:00 verður 50, 60, 70 og 80 ára fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju.
Hátíðin hefst með þátttöku í messu þar sem fermingarafmælisbörn taka þátt í söng og ritningarlestrum.
Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir og st. Jónína Ólafsdóttir þjóna fyrir altari. Kári Þormar leikur á orgel og Barbörukórinn syngur undir hans stjórn.
Ræðumaður er Þorsteinn G. Aðalsteinsson.

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 21. október kl 12.00.
Gestur dagsins verður Ólafur Kristjánsson, tölvukennari. Hann mun fjalla um gervigreindina.
Verið hjartanlega velkomin 🥰

Bleik messa í Hafnarfjarðarkirkju, sunnudaginn 12. október kl 17.00
Thelma Björk Jónsdóttir flytur hugvekju en hún er hönnuður Bleiku slaufunnar í ár.

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður á sínum stað þriðjudaginn 7. október kl. 12.00.
Gestur dagsins verður Brynja Helga Baldursdóttir. Hún mun fjalla um Agöthu Christie, ævi hennar og ritferil.
Verið hjartanlega velkomin🍂

Æskulýðsmessa Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju verður sunnudaginn 5. október kl. 11.00 í Víðistaðakirkju.
Umsjón með messunni hafa sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir, Yrja Kristinsdóttir og Svanhildur Helgadóttir.

Messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 28. september kl 11.00.
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Altarisganga
Kór Hafnarfjarðarfjarðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í Vonarhöfn ( safnaðarheimilinu).
Verið hjartanlega velkomin 💚

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju hefst þriðjudaginn 23. september.
Kynning á Háskóla þriðja æviskeiðsins.
Samveran hefst kl 12.00.
Verið hjartanlega velkomin.

Foreldramorgnarnir okkar hefjast fimmtudaginn 25. september kl. 11.00–13.00 og fara fram í safnaðarheimilinu Vonarhöfn.
Verið hjartanlega velkomin.

Einn frægasti pikkolóflautuleikari heims Jean Louis Beaumadier, heimsækir nú Ísland í fyrsta sinn.

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju hefst þriðjudaginn 23. september.
Kynning á Háskóla þriðja æviskeiðsins.
Samveran hefst kl 12.00.
Verið hjartanlega velkomin.

Græn messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 21. september kl 11.00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Hafnarfjarðarfjarðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í Vonarhöfn ( safnaðarheimilinu).
Verið hjartanlega velkomin 💚

Skráning er hafin í barna-og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju. Í kirkjunni eru starfræktir tveir kórar fyrir krakka frá 1. bekk. Á kóræfingum er sungið saman, farið er í leiki og tækifæri gefst á að mynda ný vinatengsl.
Kórstýrur eru Guðný Alma og Helga Sigríður.
Hægt er að hafa samband fyrir frekari upplýsingar hjá
Helgu: [email protected] eða
Guðnýju: [email protected]

Hafnarfjarðarsókn býður uppá tvær messur sunnudaginn 14. september. Sú fyrri er kl 11.00 í Hafnarfjarðarkirkju. Seinni er kl 14.00 í Krýsuvíkurkirkju.

Elsku Bylgja Dís Gunnarsdóttir kvaddi þennan heim þann 3. september, eftir erfið veikindi. Bylgja starfaði hér við Hafnarfjarðarkirkju síðastliðin 8 ár og hafði einstakan metnað fyrir safnaðarstarfi kirkjunnar, fylgdi hugmyndum sínum eftir og gerði það vel.

Verið hjartanlega velkomin í guðsþjónustu í höndum fermingarbarna þann 7. september kl 11. Klara Elías verður sérstakur heiðursgestur.

Kirkjurnar í Hafnarfirði og Garðabæ sjá um Sumarmessur í Garðakirkju sem eru á hverjum sunnudegi kl. 11.00.
Verið velkomin!

Kirkjurnar í Hafnarfirði og Garðabæ sjá um Sumarmessur í Garðakirkju sem eru á hverjum sunnudegi kl. 11.00.
Verið velkomin!

Kirkjurnar í Hafnarfirði og Garðabæ sjá um Sumarmessur í Garðakirkju sem eru á hverjum sunnudegi kl. 11.00.
Verið velkomin!

Hátíðarmessa í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11:00 og vormessa í Krýsuvíkurkirkju kl. 14:00. Verið hjartanlega velkomin.

Fermingarmessa á sjómannasunnudag kl. 11:00. Verið hjartanlega velkomin.

Messa á uppstgningardag 29. maí 2025 kl. 14:00 í Hafnarfjarðarkirkju.

Kvöldmessa kl. 20:00. Sunnudagaskólinn er kominn í sumarfrí. Verið velkomin í kvöldmessu!

Messa kl. 11:00. Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kári Þormar leikur á orgel. Sunnudagaskólinn er kominn í sumarfrí. Verið velkomin.

Verið hjartanlega velkomin á vorhátíð Hafnarfjarðarkirkju þann 4. maí kl. 11:00

Verið hjartanlega velkomin í messu með altarisgöngu 27. apríl kl. 11:00. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu.

Verið hjartanlega velkomin í helgihald Hafnarfjarðarkirkju á páskahátíð. Sunnudagaskólinn er í fríi yfir hátíðina.

Gleðidagur þegar ungmenni fermast kl. 10.30 og 13.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00 þar sem verður boðið upp á páskaeggjaleit og föndur.

Gleðidagur þegar ungmenni fermast kl. 11:00. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili.

Nú er opið fyrir skráningar í fermingarfræðslu 2025-2026. Öll börn fædd 2012 eru hjartanlega velkomin þvert á trúfélagsskráningu.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00 þann 23. mars. Verið hjartanlega velkomin.

Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarkirkju verður haldinn sunnudaginn 6. apríl 2025
u.þ.b. kl. 12:30.