Fréttasafn

Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 20.janúar

Við fáum skemmtilega gesti til okkar í Eldriborgarsamveruna 20.janúar kl 12.00.
Sviðlistahópurinn Óður kemur og segir okkur frá sýningu sinni, La bohème sem sýnd er í Borgarleikhúsinu 🙏
Verið hjartanlega velkomin ♥️

Lesa frétt »
Fréttir

Eldriborgarasamverur í Janúar og Febrúar 2026

Kæru vinir♥️
Eldriborgarasamverurnar okkar hefjast aftur þann 13.janúar kl 12.
Við fáum frábæra gesti til okkar á þessari önn en dagskráin er eftirfarandi:
13. janúar: Bogi Ágústsson fyrrum fréttamaður RUV
20. janúar: Sviðslistahópurinn Óður (La Boheme)
27. janúar: Ólafur Ingi Jónsson forvörður
3. febrúar: Þorrablót
10. febrúar: Pétur Þorsteinsson fyrrum safnaðarprestur Óháða safnaðarins
17. febrúar: Anna Ingólfsdóttir Yogakennari og rithöfundur; Makamissir
24. febrúar: Rúnar Vilhljálmsson stjórnarformaður Þjóðkirkjunnar
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju 11.janúar kl 11.00.

Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju verður sunnudaginn 11. janúar kl. 11.00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Cantus, kór Hafnarfjarðarkirkju syngur.
Jafnframt hefst sunnudagaskólinn aftur á sama tíma.
Við hlökkum til að hitta ykkur í kirkjunni og eiga saman góða stund.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Næsta messa ársins, 11.janúar kl 11.00.

Kæru vinir.
Næsta messa ársins í Hafnarfjarðarkirkju verður sunnudaginn 11. janúar kl. 11.00.
Jafnframt hefst sunnudagaskólinn aftur á sama tíma.
Við hlökkum til að hitta ykkur í kirkjunni og eiga saman góða stund.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Nýársdagur í Hafnarfjarðarkirkju

Nýársdagur í Hafnarfjarðarkirkju ✨
Hátíðarmessa kl 14.00.
Sr.Sighvatur Karlsson þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Barbörukórinn syngur.
Ræðumaður: Valdimar Víðisson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Gamlársdagur í Hafnarfjarðarkirkju

Gamlársdagur í Hafnarfjarðarkirkju💫
Aftansöngur kl. 17:00.
Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Cantus, kór Hafnarfjarðarkirkju syngur.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Jóla-og áramóta helgihald í Hafnarfjarðarkirkju.

Jóla-og áramóta helgihald í Hafnarfjarðarkirkju.
21. desember: Helgistund í aðdraganda jóla.
Sr. Sighvatur Karlsson.
Einar Örn Björgvinsson leikur à gítar.
24. desember- Aðfangadagur.
Aftansöngur kl 18:00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Hulda Proppé sópransöngkona syngur ásamt Barbörukórnum.
24.desember Aðfangadagskvöld.
Miðnæturguðsþjónusta kl 23.30. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir altari.
Margrét Hrafnsdóttir, sópransöngkona syngur.
Organisti: Kári Þormar.
25. desember Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Jón Svavar Jósefsson syngur ásamt Cantus, Kór Hafnarfjarðarkirkju.
Hátíðarguðsþjónusta á Sólvangi kl. 15:30.
Sr. Jónína Ólafsdóttir.
Tónlist: Kári Þormar og félagar úr Cantus, kór Hafnarfjarðarkirkju.
31. desember Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 17:00.
Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Cantus, kór Hafnarfjarðarkirkju syngur.
1. janúar Nýársdagur.
Hátíðarmessa kl. 14:00,
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar
Barbörukórinn syngur.
Ræðumaður: Valdimar Víðisson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Jólavaka við kertaljós sunnudaginn 14.desember.

Jólavaka við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju þann 14. desember kl. 20:00.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra flytur hátíðarræðu.
Kaffiveitingar verða í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 7.nóvember

Messa sunnudaginn
7. desember kl. 11:00.
Skátarnir bera inn friðarlogann 🕯️
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Cantus, kór Hafnarfjarðarkirkju syngur.
Sunnudagaskólinn á sama tíma.
Verið hjartanlega velkomin ♥️

Lesa frétt »
Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 9.desember

Við fáum frábæran gest til okkar í Eldriborgarasamveru, næsta þriðjudag kl 12.00. Einar Már Guðmundsson kemur og spjallar við okkur um nýju bókina sína, Allt frá hatti oní skó ♥️
Verið hjartanlega velkomin 😊

Lesa frétt »
Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 2.desember

Við fáum frábæran gest til okkar í Eldriborgarasamveru, næsta þriðjudag kl 12.00. Viktoría Hermannsdóttir, dagskrárgerðarkona kemur og spjallar við okkur um heimildarmyndina, Velkominn Árni ♥️
Verið hjartanlega velkomin 😊

Lesa frétt »
Fréttir

ÞjóðbúningaMessa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 30.nóvember

Þjóðbúningamessa verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju 1. sunndag í aðventu 30. nóvember, kl.11:00.
Að messu lokinni fer fram útskrift af haustnámskeiðum í Annríki þar sem boðið verður upp á kaffi og meðlæti.
Allir nemendur, velunnarar og aðrir gestir eru hjartanlega velkomnir.
Endilega mætið í fjölbreyttum búningum og njótum stundarinnar saman.

Lesa frétt »
Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 18.nóvember

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður næsta þriðjudag, þann 18.nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður sr. Bára Friðriksdóttir, verkefnastjóri Eldriborgararáðs Þjóðkirkjunnar.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 11.nóvember

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður næsta þriðjudag, þann 11.nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður Ólafur Ingi Jónsson, forvörður Listasafns Íslands.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Fermingarbörn ganga í hús 5. nóvember

Börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar ganga í hús um land allt dagana 4. – 7. nóvember með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er merktur, númeraður og lokaður með innsigli. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að safna fé til verkefna Hjálparstarfsins í Afríku.

Lesa frétt »
Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 4.nóvember

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður á sínum stað þriðjudaginn 4. nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður María Margeirsdóttir frá Jógasetrinu. Hún mun leiða í gegnum stólajóga.
Dásamleg og nærandi stund saman 🙏
Verið hjartanlega velkomin♥️

Lesa frétt »
Fréttir

Fermingarafmælishátíð 19.október kl 11.00

Þann 19. október kl. 11:00 verður 50, 60, 70 og 80 ára fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju.
Hátíðin hefst með þátttöku í messu þar sem fermingarafmælisbörn taka þátt í söng og ritningarlestrum.
Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir og st. Jónína Ólafsdóttir þjóna fyrir altari. Kári Þormar leikur á orgel og Barbörukórinn syngur undir hans stjórn.
Ræðumaður er Þorsteinn G. Aðalsteinsson.

Lesa frétt »
Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 21.október

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 21. október kl 12.00.
Gestur dagsins verður Ólafur Kristjánsson, tölvukennari. Hann mun fjalla um gervigreindina.
Verið hjartanlega velkomin 🥰

Lesa frétt »
Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 7.október

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður á sínum stað þriðjudaginn 7. október kl. 12.00.

Gestur dagsins verður Brynja Helga Baldursdóttir. Hún mun fjalla um Agöthu Christie, ævi hennar og ritferil.

Verið hjartanlega velkomin🍂

Lesa frétt »
Fréttir

Messa sunnudaginn 28. september

Messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 28. september kl 11.00.
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Altarisganga

Kór Hafnarfjarðarfjarðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í Vonarhöfn ( safnaðarheimilinu).
Verið hjartanlega velkomin 💚

Lesa frétt »
Fréttir

Græn messa sunnudaginn 21. september

Græn messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 21. september kl 11.00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Hafnarfjarðarfjarðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í Vonarhöfn ( safnaðarheimilinu).
Verið hjartanlega velkomin 💚

Lesa frétt »
Fréttir

Skráning er hafin í barna-og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju

Skráning er hafin í barna-og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju. Í kirkjunni eru starfræktir tveir kórar fyrir krakka frá 1. bekk. Á kóræfingum er sungið saman, farið er í leiki og tækifæri gefst á að mynda ný vinatengsl.
Kórstýrur eru Guðný Alma og Helga Sigríður.
Hægt er að hafa samband fyrir frekari upplýsingar hjá
Helgu: [email protected] eða
Guðnýju: [email protected]

Lesa frétt »
Scroll to Top