Eldriborgarasamverur

Eldriborgarasamverur

Stundirnar eru á þriðjudögum og hefjast með kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00.

Að lokinni kyrrðarstund er gengið til léttrar hádegissamveru en að henni lokinni hefst skipulögð dagskrá í Hásölum með fjöldasöng og góðum gestum. Í lok hvers mánaðar verður kyrrðarstundin í formi orgeltónleika.

Umsjón með samverunum hafa sr. Sigurður Kr. Sigurðsson, Kristín Jóhannesdóttir, prestar Hafnarfjarðarkirkju og Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju.

Dagskráin sem fram undan er:

13. janúar: Bogi Ágústsson fyrrum fréttamaður RUV
20. janúar: Sviðslistahópurinn Óður (La Boheme)
27. janúar: Ólafur Ingi Jónsson forvörður
3. febrúar: Þorrablót
10. febrúar: Pétur Þorsteinsson fyrrum safnaðarprestur Óháða safnaðarins
17. febrúar: Anna Ingólfsdóttir Yogakennari og rithöfundur; Makamissir
24. febrúar: Rúnar Vilhljálmsson stjórnarformaður Þjóðkirkjunnar
Verið hjartanlega velkomin ♥️
Scroll to Top