Vorhátíð Hafnarfjarðarkirkju er á næsta leiti þann 4. maí kl. 11:00. Sérstakir gestir eru Hafdís Huld og Alister en þau muna syngja fyrir okkur, með okkur og með okkar dásamlega barna- og unglingakór lög um birtuna og vorið 
Eftir stund í kirkjunni verða grillaðar pylsur, hoppukastali og margt fleira skemmtilegt og vorlegt 
Á páskadag er sunnudagaskólinn í fríi, þann 27. apríl er venjulegur sunnudagaskóli og á eftir vorhátíðina erum við komin í sumarfrí 
Um leið og við þökkum frábæra mætingu í sunnudagaskólann í vetur óskum við ykkur gleðilegs sumars 








