Fjölskyldumessur eru lifandi og skemmtilegar stundir fyrir unga sem aldna. Barnakór Hafnarfjarðarkirkju mun syngja undir stjórn Brynhildar, Helga Sigríður leikur með á píanó og sr. Jónína og Yrja leiða stundina.
Fjölskyldumessan kemur í stað sunnudagaskólans þennan sunnudaginn og bjóðum við fastagestum sunnudagaskólans sérstaklega velkomna, einnig fermingarbörnum og þeirra fjölskyldum og svo öllum hinum líka!
Fjölskyldumessan er þann 19. janúar kl. 11:00.
Sjáumst í Hafnarfjarðarkirkju í Hafnarfjarðar.