Aðventumessa og jólaföndur í sunnudagaskólanum

Aðventumessa og jólaföndur í sunnudagaskólanum

Aðventumessa með altarisgöngu verður á annan í aðventu þann 8. desember kl. 11:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari. Skártar koma og færa okkur friðarlogann frá Betlehem. Organisti er Kári Þormar og Barbörukórinn syngur. Jólaföndur í sunnudagaskólanum í safnaðarheimilinu á sama tíma.

Verið hjartanlega velkomin <3

Scroll to Top