Græn messa og sunnudagaskóli

Græn messa og sunnudagaskóli

Sunnudaginn 6. október kl. 11:00 verður græn messa í Hafnarfjarðarkirkju. Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Kári Þormar og Barbörukórinn syngur. Kvenfélagskonur selja grænmeti til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Sunnudagaskólinn er í safnaðarheimilinu á sama tíma.

Kirkjan

Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd, saga kirkjunnar, gjaldskrá og útleiga á veislusal.

Scroll to Top