Eldriborgarasamverur
Eldriborgarasamverur
Stundirnar eru á þriðjudögum og hefjast með kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00.
Að lokinni kyrrðarstund er gengið til léttrar hádegissamveru en að henni lokinni hefst skipulögð dagskrá í Hásölum með fjöldasöng og góðum gestum. Í lok hvers mánaðar verður kyrrðarstundin í formi orgeltónleika.
Umsjón með samverunum hafa sr. Sigurður Kr. Sigurðsson, Kristín Jóhannesdóttir, prestar Hafnarfjarðarkirkju og Kvennfélag Hafnarfjarðarkirkju.
Dagskráin sem fram undan er:
14.01.25 | Ari Trausti Guðmundsson | Jarðeðlisfræðingur |
21.01.25 | Sviðslistahópurinn Óður | Hópurinn syngur |
28.01.25 | Sæmundur Rögnvaldsson | Upphaf Ísraelsríkis nútímans |
04.02.25 | Dr. Guðrún Kvaran | Mannanöfn og Biblían |
11.02.25 | Ragnar Gunnarsson | Biblían og kristniboðið |
18.02.25 | Valgerður Sigurðardóttir | Skjalasafn Hafnarfjarðarkirkju og kvenna þjóðkirkjusafnaðarins |
25.02.25 | Dr. Gunnar Kristjánsson | Jón Helgason |
04.03.25 | Sr. Bára Friðriksdóttir | Upphaf og þróun eldri borgararáðs þjóðkirkjunnar |
11.03.25 | Eiríkur G. Guðmundsson | Enga gjöf gátu Danir betur valið Ísland |
18.03.25 | Guðný Einarsdóttir | Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar |
25.03.25 | Gerður Kristný | Ljóðaupplestur og spjall |
01.04.25 | Kristján Gíslason | Hringfari |
08.04.25 | Rósa Borgþórsdóttir | Minjasafn |
15.04.25 | Valgeir Guðjónsson og Ásta Ragnarsdóttir | Frá Bakkastofu |
22.04.25 | Gróa Finnsdóttir | Bókarkynning |
29.04.25 | Þorsteinn Bachmann | Leikari |
06.04.25 | Leynigestur |
|