Eldriborgarasamverur

Eldriborgarasamverur

Stundirnar eru á þriðjudögum og hefjast með kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00.

Að lokinni kyrrðarstund er gengið til léttrar hádegissamveru en að henni lokinni hefst skipulögð dagskrá í Hásölum með fjöldasöng og góðum gestum. Í lok hvers mánaðar verður kyrrðarstundin í formi orgeltónleika.

Umsjón með samverunum hafa sr. Sigurður Kr. Sigurðsson, Kristín Jóhannesdóttir, prestar Hafnarfjarðarkirkju og Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju.

Dagskráin sem fram undan er:

14. október:

Halldór Lárusson.  Bókarkynning – Betri heimur.

21. október:

Ólafur Kristjánsson, tölvukennari.  Gervigreind GPT

28. október:

Rúnar Vilhjálmsson, formaður stjórnar Þjóðkirkjunnar.

4. nóvember:

María Margeirsdóttir frá Jógasetrinu. Stólajóga

 11. nóvember:

Ólafur Ingi Jónsson, forvörður

 18. nóvember:

Sr. Bára Friðriksdóttir, verkefnastjóri Eldriborgararáðs Þjóðkirkjunnar

Upphaf og þróun Eldriborgararáðs Þjóðkirkjunnar

 25. nóvember:

Sr. Friðrik J. Hjartar

Kynning á gamalli tréristu eftir Albrecht Durer um Adam og Evu

2. desember:

Viktoría Hermannsdóttir, dagskrárgerðarmaður

“Velkominn Árni”

 9. desember:

Bogi Ágústsson fyrrv. fréttamaður á RUV

 16. desember:

Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir

Hugleiðing um aðventu og jól

Diddú syngur jólalö

Scroll to Top