Eldriborgarasamverur

Eldriborgarasamverur

Stundirnar eru á þriðjudögum og hefjast með kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00.

Að lokinni kyrrðarstund er gengið til léttrar hádegissamveru en að henni lokinni hefst skipulögð dagskrá í Hásölum með fjöldasöng og góðum gestum. Í lok hvers mánaðar verður kyrrðarstundin í formi orgeltónleika.

Umsjón með samverunum hafa sr. Sigurður Kr. Sigurðsson, Kristín Jóhannesdóttir, prestar Hafnarfjarðarkirkju og Kvennfélag Hafnarfjarðarkirkju.

Dagskráin sem fram undan er:

14.01.25

Ari Trausti Guðmundsson

Jarðeðlisfræðingur

21.01.25

Sviðslistahópurinn Óður

Hópurinn syngur

28.01.25

 Sæmundur Rögnvaldsson

Upphaf Ísraelsríkis nútímans

04.02.25

Dr. Guðrún Kvaran

Mannanöfn og Biblían

11.02.25

Ragnar Gunnarsson

Biblían og kristniboðið

18.02.25

 Valgerður Sigurðardóttir

Skjalasafn Hafnarfjarðarkirkju og kvenna þjóðkirkjusafnaðarins

25.02.25

Dr. Gunnar Kristjánsson

Jón Helgason

04.03.25

Sr. Bára Friðriksdóttir

Upphaf og þróun eldri borgararáðs þjóðkirkjunnar

11.03.25

Eiríkur G. Guðmundsson

Enga gjöf gátu Danir betur valið Ísland

18.03.25

Guðný Einarsdóttir

Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar

25.03.25

Gerður Kristný

Ljóðaupplestur og spjall

01.04.25

Kristján Gíslason

Hringfari

08.04.25

Rósa Borgþórsdóttir

Minjasafn

15.04.25

Valgeir Guðjónsson og Ásta Ragnarsdóttir

Frá Bakkastofu

22.04.25

Gróa Finnsdóttir

Bókarkynning

29.04.25

Þorsteinn Bachmann

Leikari

06.04.25

Leynigestur

 

 

 

Scroll to Top